Kæri viðskiptavinur.
Velkominn í netframköllunarforrit Pixla ehf.
Öll verð á þeim vörum sem hægt er að panta á þessum vef eru sýnileg hægra megin á þessari síðu undir Verð. Athugið að lágmarksgjald er 450 kr.
Muna að stilla myndir í ramma þegar stærð er valin en við fáum myndirnar til prentunar eins og þær koma fram í rammanum.
Gera þarf ráð fyrir skurði þegar pöntuð eru kort svo ekki skerist af texta eða mynd.
.

Pixlar ehf
Suðurlandsbraut 52
108 Reykjavík
Iceland

5883700

mán-föst. 10-18
laug. 11-15